Gisting

Booking.com

Um er að ræða tvo fimm manna, 45 m2 sumarbústaðir á fallegum stað undir Eyjafjöllum.  Tvö svefnherbergi (hjónaherbergi og kojuherbergi), einnig svefnloft með dýnum.  Heitir pottar og gasgrill við hvort hús.
Merktar gönguleiðir um Ásólfsskálaheiði upp undir Eyjafjallajökul, frábært útsýni, sérstök gil og gljúfur. 

Hestaleiga á næsta bæ.     


Stutt frá hinum þekktu stöðum Þórsmörk,  Seljalandsfossi, Skógum, Dyrhólaey og Mýrdalsjökli. Stutt í Landeyjahöfn.   
Vinsæll staður fuglaskoðara.